fbpx
Orri vefur

Orri Gunnarsson gerir nýjan samning við Fram

Orri góðMiðjumaðurinn öflugi Orri Gunnarsson hefur skrifaði undir nýjan samning við uppeldisfélagið sitt Fram. Orri, sem er 22 ára gamall, var valinn besti leikmaður Fram á síðasta keppnistímabili af leikmönnum og þjálfurum meistaraflokks. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Orri spilað 54 leiki í úrvalsdeild og bikarkeppni með Fram og hann verður klárlega einn af lykilmönnum Fram á næstu árum. Samningurinn er því fagnaðarefni fyrir félagið.

Knattspyrnufélagið FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!