Miðjumaðurinn öflugi Orri Gunnarsson hefur skrifaði undir nýjan samning við uppeldisfélagið sitt Fram. Orri, sem er 22 ára gamall, var valinn besti leikmaður Fram á síðasta keppnistímabili af leikmönnum og þjálfurum meistaraflokks. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Orri spilað 54 leiki í úrvalsdeild og bikarkeppni með Fram og hann verður klárlega einn af lykilmönnum Fram á næstu árum. Samningurinn er því fagnaðarefni fyrir félagið.
Knattspyrnufélagið FRAM