Gunnar Magnússon og Reynir Þór Reynisson landsliðsþjálfarar u-21 árs landsliðs karla hafa valið 18 leikmenn til undirbúnings fyrir forkeppni HM sem fram hér á landi 9 – 11. janúar nk. Ísland er þar í riðli ásamt Eistlandi, Noregi og Litháen.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum flotta hópi en Ólafur Ægir Ólafsson leikmaður FRAM var valinn að þessu sinni.
Ólafur Ægir Ólafsson Fram
Gangi þér vel
ÁFRAM FRAM