Dýrmætur sigur á HK í kvöld
Það var fámennt í FRAMhúsi í kvöld og stemminginn eftir því. Leikurinn var því í samræmi við fjölda áhorfenda ekki mikið fyrir augað og í raun ekki góður handboltaleikur. En […]
Þrír leikmenn frá FRAM í landsliði Íslands U19
Valið hefur verið landslið Íslands U19 pilta sem tekur þátt í Sparcassen-cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Hópurinn kemur saman til æfinga fyrir jól en halda síðan af stað […]