fbpx
Ragnar þór vefur

Þrír leikmenn frá FRAM í landsliði Íslands U19

danielraggiludvikValið hefur verið landslið Íslands U19  pilta sem tekur þátt í Sparcassen-cup  í Þýskalandi milli jóla og nýárs. Hópurinn kemur saman til æfinga fyrir jól en halda síðan af stað að morgni annars í jólum  og koma heim að kvöldi 30.des.
Leikja plan má sjá hér http://www.sparkassencup-merzig.de/turnier-2014/spielplan/
Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga  þrjá leikmenn í þessum landsliðshópi, Arnar Freyr Arnarsson er meiddur og var því ekki valinn. Þeir sem voru valdir frá FRAM að þessu sinni eru:

Daníel Guðmundsson                          Fram
Ragnar Þór Kjartansson                      Fram
Lúðvík Arnkelsson                                 Fram

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email