Met þátttaka var á beltaprófi Taekwondodeildar FRAM sem fór fram í íþróttahúsi Ingunnarskóla laugardaginn 6. desember. Alls tók 41 iðkandi próf.
Úlfar Freyr Sigurgeirsson fékk viðurkenningu fyrir bestu mætingu og Árni Jökull Jónsson fékk viðurkenningu fyrir mestu framfarir.
Í lok beltaprófsins var góðum árangri fagnað með pizzaveislu.
Til hamingju flottu FRAM-arar.
Hér er hægt að skoða umfjöllunina og miklu fleiri myndir: https://www.facebook.com/media/set/?set=oa.726872910729085&type=1
Bestu kveðjur,
Karen Ósk