Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið æfingahóp á landsliðsæfingar U17 kvenna/landshlutaæfingar sem fram fara helgina 12.-14. desember næstkomandi. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum æfingahópi en Júlíana Dögg Chipa var valinn frá FRAM að þessu sinni.
Gangi þér vel