Landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna hafa valið 34 manna æfingarhóp sem mun æfa helgina 20 – 21. desember nk. Hópurinn mun svo æfa aftur í janúar en tímasetningar æfinga verða gefnar út í byrjun næstu viku. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 4 fulltrúa í þessum æfingahóp. Þær sem valdar voru frá FRAM að þessu sinni eru:
Erna Guðlaug Gunnarsdóttir Fram
Harpa María Friðgeirsdóttir Fram
Lena Valdimarsdóttir Fram
Katla Rún Káradóttir Fram
Gangi ykkur vel stelpur.
ÁFRAM FRAM