fbpx
Góð Sigmar vefur

Sigmar Ingi gerir tveggja ára samning við Fram

Góð Sigmar IIMarkvörðurinn Sigmar Ingi Sigurðsson skrifaði í morgun undir tveggja ára samning við Fram.
Sigmar Ingi, sem er 31 árs, kemur til Safamýrarliðsins frá Haukum þar sem hann hefur spilað undanfarin tvö ár. Sigmar Ingi er uppalinn í Breiðablik en hann spilaði 21 leik með Breiðablik í úrvalsdeild og bikarkeppni á árunum 2009-2012 en á þeim tíma varð Kópavogsliðið bæði Íslands- og bikarmeistari.
Fram bíður Sigmar Inga velkomin til félagsins.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0