fbpx
Ragnheiður  Fylkir vefur

þrjár frá FRAM í æfingahópi U19

Guðrún Jenný Hulda dags Ragheiður Júlíusd.Valinn hefur verið æfingahópur U-19 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Æfingarplan verður birt á hsi.is fljótlega en fyrsta æfing liðsins verður laugardaginn 27.desember nk.
Að þessu sinni voru valdar þrjár stúlkur frá okkur í FRAM  en þær eru:

Guðrún Jenný Sigurðardóttir                         Fram
Hulda Dagsdóttir                                             Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir                                 Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!