Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna U-17 sem fram fer í mars á næsta ári. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi. En þær sem voru valdar að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir FRAM
Sara Lind Stefánsdóttir FRAM
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM
P.s það vantar mynd af Söru en munum vinna í því að laga það. Myndin er af Mariam Eradse og Elísabetu en Maríam leikur í vetur í Frakklandi og er auðvitað í hópnum líka.