fbpx
Elísabet vefur

Tvær frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17

2014_03_02_0433Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna U-17 sem fram fer í mars á næsta  ári.  Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi.   En þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir              FRAM
Sara Lind Stefánsdóttir                      FRAM

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

P.s það vantar mynd af Söru en munum vinna í því að laga það.  Myndin er af Mariam Eradse og Elísabetu en Maríam leikur í vetur í Frakklandi og er auðvitað í hópnum líka.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!