fbpx
Elísabet vefur

Tvær frá FRAM í landsliðshópi Íslands U17

2014_03_02_0433Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun æfa saman milli jóla og nýárs. Stelpurnar eru að undirbúa sig fyrir undankeppni Evrópumóts kvenna U-17 sem fram fer í mars á næsta  ári.  Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessu flotta hópi.   En þær sem voru valdar að þessu sinni eru:

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir              FRAM
Sara Lind Stefánsdóttir                      FRAM

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

P.s það vantar mynd af Söru en munum vinna í því að laga það.  Myndin er af Mariam Eradse og Elísabetu en Maríam leikur í vetur í Frakklandi og er auðvitað í hópnum líka.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0