Valinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá.
Æfingarplanið er eftirfarandi:
Sunnudagur 28.desember kl.14.00-15.00
Mánudagur 29.desember kl.10.30-12.00
Mánudagur 29.desember kl.16.30-18.00
Þriðjudagur 30.desember kl.10.30-12.00
Þriðjudagur 30.desember kl.16.30-18.00
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi. Hann Kristó okkar var valinn í þennan hóp og óskum við honum góðs gengis. Það verður nóg að gera milli jóla og nýárs hjá drengnum.
Kristófer Andri Daðason Fram
ÁFRAM FRAM