fbpx
Kristófer Andri daðason vefur

Kristófer Andri valinn í æfingahóp Íslands U-17

Kristófer Andri daðasonValinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs karla sem mun æfa milli og jóla og nýárs að Varmá.

Æfingarplanið er eftirfarandi:
Sunnudagur 28.desember kl.14.00-15.00
Mánudagur 29.desember kl.10.30-12.00
Mánudagur 29.desember kl.16.30-18.00
Þriðjudagur 30.desember kl.10.30-12.00
Þriðjudagur 30.desember kl.16.30-18.00

Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi. Hann Kristó okkar var valinn í þennan hóp og óskum við honum góðs gengis. Það verður nóg að gera milli jóla og nýárs hjá drengnum.

Kristófer Andri Daðason                              Fram

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!