Fjör á jólaæfingu taekwondodeildar

Það var líf og fjör á  síðustu æfingu taekwondodeildar FRAM  fyrir jól, þar  ríkti mikil jólastemning og fengu allir smá jólaglaðning í lok æfingar. Taekwondodeild FRAM óskar ykkur öllum gleðilegar […]

Sigurður Þráinn gerir tveggja ára samning við Fram

Sigurður Þráinn Geirsson, sem er 19 ára miðjumaður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Sigurður Þráinn var fyrirliði 2. flokks Fram á síðasta keppnistímabili þegar liðið varð Reykjarvíkurmeistari […]