fbpx
Siggi vefur

Sigurður Þráinn gerir tveggja ára samning við Fram

Siggi góðSigurður Þráinn Geirsson, sem er 19 ára miðjumaður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram.
Sigurður Þráinn var fyrirliði 2. flokks Fram á síðasta keppnistímabili þegar liðið varð Reykjarvíkurmeistari og vann sér sæti í A-deild 2. flokks. Á lokahófi í haust var hann svo valinn besti leikmaður flokksins. Sigurður Þráinn er uppalinn í Fram utan hvað hann lék með tveimur liðum á Spáni á yngri árum þegar hann var búsettur þar í landi. Knattspyrnudeild Fram fagnar samningnum við Sigurð Þráinn enda klárlega einn af framtíðarmönnum félagsins.

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!