Öruggur 6 marka sigur á ÍBV í deildarbikarnum í dag

Meistaraflokkur kvenna lék í dag við ÍBV í undanúrslitum í Flugfélags Íslands bikarnum /deildarbikarnum.  Leikurinn fór fram í íþróttahúsinu við Strandgötu í  Hafnarfirði. Leikurinn var jafn fram eftir öllum fyrri […]