Heimir Ríkarðsson landsliðsþjálfari U-15 ára landsliðs karla hefur valið 2 æfingarhópa fyrir drengi fædda 2001. Hóparnir munu æfa helgina 2.-4. Janúar nk. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 5 fulltrúa í þessum æfingarhópi. Þeir sem voru valdir frá FRAM eru:
Hermann Björn Harðarson Fram
Halldór Sigurðsson Fram
Hilmar Þór Sólbergsson Fram
Steinn Bergsson Fram
Viktor Steinn Sighvatsson Fram
Gangi ykkur vel strákar !