fbpx
Sigurbjörg best Olís vefur

Sigurbjörg valinn best

Verðlaun Olísdeild fyrri hlutiOlís bauð í dag til viðurkenningarathafnar  þar sem leikmenn voru verðlaunaðir fyrir fyrri hluta ársins í Olís-deildum karla og kvenna.  Þar hlutum við þrenn verðlaun í kvenna flokki en Sigurbjörg Jóhannsdóttir var valin best í Olís-deild kvenna, Ásta Birna valinn besti vinstri hornamaðurinn og Stefán Arnarson besti þjálfarinn.  Þetta þarf svo sem ekki að koma á óvart því FRAM liðið hefur átt gott ár og er liðið með fullt hús stiga á toppi deildarinnar.

Besti vinstri hornamaðurinn: Ásta Birna Gunnarsdóttir (Fram)

Besti leikstjórnandinn: Sigurbjörg Jóhannsdóttir (Fram)

Besti leikmaðurinn: Sigurbjörg Jóhannsdóttir (Fram)

Besti þjálfarinn: Stefán Arnarson (Fram)

Til hamingju FRAMarar

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0