fbpx
IMG_0614 vefur

6 leikmenn frá FRAM í úrtakshópum KSÍ U-16 og U-17

Reykjavíkur úrvalið 2014Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.  Þeir sem voru valdir á þessar æfingar frá FRAM eru:
Haraldur Einar Ásgrímsson    Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson         Fram
Þess ber að geta að þetta er annar hópurinn sem er valinn í þessu aldurshópi á þessu ári. Í hópnum sem kom saman til æfinga strax eftir áramótin áttu við 3 leikmenn en það voru þeir:
Már Ægisson                               Fram
Ólafur Haukur Júlíusson           Fram
Unnar Steinn Ingvarsson          Fram

HelgiEftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands.   Að þessu sinni eigum við einn dreng í þessum hópi en það er:

Helgi Guðjónsson                           Fram

Gangi ykkur vel drengir.

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!