fbpx
IMG_0614 vefur

6 leikmenn frá FRAM í úrtakshópum KSÍ U-16 og U-17

Reykjavíkur úrvalið 2014Eftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands.  Þeir sem voru valdir á þessar æfingar frá FRAM eru:
Haraldur Einar Ásgrímsson    Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson         Fram
Þess ber að geta að þetta er annar hópurinn sem er valinn í þessu aldurshópi á þessu ári. Í hópnum sem kom saman til æfinga strax eftir áramótin áttu við 3 leikmenn en það voru þeir:
Már Ægisson                               Fram
Ólafur Haukur Júlíusson           Fram
Unnar Steinn Ingvarsson          Fram

HelgiEftirtaldir leikmenn hafa verið valdir til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands.   Að þessu sinni eigum við einn dreng í þessum hópi en það er:

Helgi Guðjónsson                           Fram

Gangi ykkur vel drengir.

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email