fbpx
5 kk

HM námskeið í handbolta

Lúlli í leikHandknattleiksdeild Fram býður upp á skemmtilegt námskeið í Handbolta í tilefni HM 2015 í Qatar.
Námskeiðið er miðað að iðkendum fæddum 1996 – 2002.

Áhersluþættir námskeiðsins verða tækniæfingar ásamt grunnatriðum góðs sóknar- og varnarleiks. Farið verður yfir hröð upphlaup og hlaupaleiðir ásamt spili, styrktaræfingum og teygjum.
Námskeiðið er í umsjón Haraldar Þorvarðarsonar yfirþjálfara og leikmanna meistaraflokka FRAM.
Verð pr. iðkanda er aðeins 7.000 kr, systkinaafsláttur er í boði.
Skráning fer fram í Nóra  https://fram.felog.is/

Dagskrá námskeiðsins er sem hér segir:

Fimmtudagur 22.jan
kl 16:30 – 17:30 Æfing
kl 17:30 – 18:00 Hlé
kl 18:00 – 19:30 Horft saman á Ísland – Tékkland

Föstudagur 23.jan
kl 06:30 – 07:45 Æfing

Laugardagur 24.jan
kl 08:30 – 10:00 Æfing
kl 18:30 – 20:00 Æfing

Sunnudagur 25.jan
kl 10:00 – 12:00 Æfing
kl 16:00 – 18:00 Æfing
Pizza að æfingu lokinni

Handbolti er skemmtilegur

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!