fbpx
FRAM - ÍR

FRAM stúlkur léku á Reykjavíkurmótinu í dag.

Höttur3Stelpurnar okkar í fótboltanum hófu leik á Reykjavíkurmótinu í knattspyrnu í dag þegar þær mættu Val. Leikið var í Egilshöll en auk FRAM og Vals leika  KR og Víkingi/HK með okkur í riðli.
Leikurinn í dag var eins og við var að búast, við áttu aðeins á brattan að sækja en andstæðingarnir eiga leikmenn sem reyndust okkur erfiðir.  Elín Metta setti á okkur tvo mörk í fyrri hálfleiknum og staðan í hálfleik 2-0.
Síðari hálfleikur var bara ansi góður af okkar hálfu og ljóst að við ætlum ekki að gefa neitt í komandi leikjum.  Lokatölur í dag tap 3-0.  Leikurinn í heild alveg þokkalegur og við eigum eftir að stríða þessum liðum í næstu leikjum.
ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email