fbpx
Elísabet vefur

Elísabet Mjöll valinn í æfingahóp U-17

Elísabet góðValinn hefur verið æfingahópur U-17 ára landsliðs kvenna sem mun keppa fyrir Íslands hönd í undankeppni EM sem haldin verður í Færeyjum 13.-15.mars. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 1 fulltrúa í hópnum að þessu sinni en það er:

Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir                      FRAM

Gangi þér vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email