Þorvaldur Örlygsson þjálfari U19 landsliðs Íslands hefur valið æfingahóp vegna úrtaksæfinga sem fara fram um helgina. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Arnór Daði Aðalsteinsson var valinn til þátttöku að þessu sinni.
Gangi þér vel Arnór.