Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið leikmannhóp á landsliðsæfingar U17 kvenna sem fram fara helgina 7. – 8. febrúar næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en Júlíana Dögg Chipa var valinn að þessu sinni.