fbpx
Rúrik vefur

Rúrik Andri Þorfinnsson gerir tveggja ára samning við Fram

Rúrik undirskrift.Sóknarmaðurinn Rúrik Andri Þorfinnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélagið Fram. Rúrik sem er uppalinn í Fram er 23 ára gamall. Hann lék einn deildarleik með Fram árið 2009 en skipti síðan yfir í Fylki þar sem hann lék 21 leik í efstu deild. Hann á að baki 6 leiki með U17 ára liði Íslands.
Rúrik tók sér frí frá knattspyrnu um skeið vegna meiðsla sem hann er nú búinn að yfirstíga. Fram fagnar því að fá Rúrik heim og væntir mikils af honum á komandi leiktíð.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!