fbpx
Helgi Guðjónsson KSÍ vefur

Helgi Guðjóns valinn í æfingahóp U17

HelgiValinn hefur verið æfingahópur til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Halldórs Björnssonar þjálfara U17 landsliðs Íslands.   Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrú í þessum hópi en Helgi Guðjónsson  var valinn að þessu sinni.

Gangi þér vel Helgi

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!