Stelpurnar okkar í 6. fl.kv. eldra ár tóku um helgina þátt í 3 umferð Íslandsmótsins í handbolta.Stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu alla leiki sína á mótinu nokkuð örugglega. Það var mál manna að það hefði verið sérlega skemmtilegt að fylgjast með stelpunum um helgina. Flottar stelpur þarna og vel gert stelpur.
ÁFRAM FRAM