Glæsilegur súpufundur í FRAMhúsi í dag

Við FRAMarar héldum í dag súpufund númer tvö. Við erum alsælir með mætinguna, enda fjölgaði heldur í hópnum og þó nokkur ný andlit sem létu sjá sig. Okkur telst til […]
Fram og HSI standa fyrir dómaranámskeiði og B prófi, fyrir dómara

Haldið verður stutt námskeið til B prófs dómara og B próf, 10-11 mars. Námskeiðið og prófið er tilvalið fyrir þá sem hafa tekið A prófið (eru 15 ára eða eldri) […]