fbpx
Vefur góð

Glæsilegur súpufundur í FRAMhúsi í dag

IMG_2226Við FRAMarar héldum í dag súpufund númer tvö. Við erum alsælir með mætinguna, enda fjölgaði heldur í hópnum og þó nokkur ný andlit sem létu sjá sig.  Okkur telst til að við höfum verið rétt tæplega 70 sem gæddum okkur á þessari líka fínu súpu. Það var sérlega gaman að sjá alla þessa FRAMarar á öllum aldri mæta. Í dag sáum við menn og konur sem ekki hafa mætt áður og jafnvel ekki sést lengi í húsinu eða á vellinum.  Það er von okkar að við sjáum alla þá sem komu í dag og enn fleiri þegar við höldum næsta fund sem verður 27. mars.
Hvetjum alla FRAMara til að mæta og hjálpa okkur að láta fleiri vita af þessari velheppnuðu uppákomu.
Takk fyirr komuna og sjáumst í mars.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!