KSí hefur valið eftirtalda leikmenn til að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U 16 liðs karla. Æfingarnar fara fram undir stjórn Freys Sverrissonar, þjálfara U16 landsliðs Íslands. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga 5 dreng í þessum hópi núna. Þeir eru:
Haraldur Einar Ásgrímsson Fram
Már Ægisson Fram
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Gangi ykkur vel drengir.
Á myndina vantar Óla Hauk.
ÁFRAM FRAM