Góður FRAM sigur að Hlíðarenda

Strákarnir okkar í handboltanum mættu frískir að Hlíðarenda í kvöld. Það var einbeyting í hópnum og greinilegt að allir voru klárir í slaginn. Leikurinn byrjaði nokkuð vel,  við reyndum að […]

Elísabet og Mariam í landslið Íslands U-17

Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 17 ára og yngri, held­ur í dag til Fær­eyja þar sem liðið tekur þátt í  undan­keppni Evr­ópu­meist­ara­móts­ins. Íslenska liðið er þar  í riðli […]