fbpx
Elísabet vefur

Elísabet og Mariam í landslið Íslands U-17

2014_03_02_0433Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 17 ára og yngri, held­ur í dag til Fær­eyja þar sem liðið tekur þátt í  undan­keppni Evr­ópu­meist­ara­móts­ins. Íslenska liðið er þar  í riðli með Rúss­um og Tékk­um auk landsliðs Fær­ey­inga. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa á þessu landsliði Íslands.
Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Elísa­bet Mjöll Guðjóns­dótt­ir                Fram
Mariam Era­dze                                      Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!