Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, heldur í dag til Færeyja þar sem liðið tekur þátt í undankeppni Evrópumeistaramótsins. Íslenska liðið er þar í riðli með Rússum og Tékkum auk landsliðs Færeyinga. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa á þessu landsliði Íslands.
Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:
Elísabet Mjöll Guðjónsdóttir Fram
Mariam Eradze Fram
Gangi ykkur vel.
ÁFRAM FRAM