fbpx
Elísabet vefur

Elísabet og Mariam í landslið Íslands U-17

2014_03_02_0433Íslenska landsliðið í hand­knatt­leik kvenna, skipað leik­mönn­um 17 ára og yngri, held­ur í dag til Fær­eyja þar sem liðið tekur þátt í  undan­keppni Evr­ópu­meist­ara­móts­ins. Íslenska liðið er þar  í riðli með Rúss­um og Tékk­um auk landsliðs Fær­ey­inga. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa á þessu landsliði Íslands.
Þær sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Elísa­bet Mjöll Guðjóns­dótt­ir                Fram
Mariam Era­dze                                      Fram

Gangi ykkur vel.

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Karfa0
There are no products in the cart!
Halda áfram að versla
0