Unglingadómaranámskeið hjá knattspyrnudeild FRAM

Á hverju ári heldur Knattspyrnufélagið FRAM, í samstarfi við KSÍ, unglingadómaranámskeið sem í ár verður haldið þann 26. mars nk. kl. 19:30 í Úlfarsárdalnum. Námskeiðið stendur í um tvær og […]
Fimm Íslandsmeistarar í Taekwondo

Um helgina fór fram Íslandsmótið í Taekwondo og var mótið haldið í Keflavík. Við FRAMarar sendum ekki mjög fjölmenna sveit en hún var vösk og vel mönnuð. Krakkarnir okkar sem […]
Langar þig að vinna með Handknattleiksdeild FRAM

Við hjá handknattleiksdeild FRAM leitum að áhugasömu fólki sem hefur áhuga á því að sinna sjálfboðaliðastörfum fyrir handboltann í FRAM. Við leitum að fólki sem hefur áhuga á því að […]