fbpx
Beltapróf 2014 vefur

Fimm Íslandsmeistarar í Taekwondo

Árni Jökull Guðmundur PascalKári HallgrímsMichelleÓlafur BenSalkaUm helgina fór fram Íslandsmótið í Taekwondo og var mótið haldið í Keflavík.  Við FRAMarar sendum ekki mjög fjölmenna sveit en hún var vösk og vel mönnuð.  Krakkarnir okkar sem mættu á mótið að þessu sinni stóðu sig frábærlega og komu heim með samtals 6 verðlaun.  Guðmundur Pascaal Erlendsson,  Salka Hlín Jóhannsdóttir, Ólafur Benedikt Óskarsson, Árni Jökull Guðbjartsson og Michelle Nikolaeva Loleva fengu öll gullverðlaun og eru þar með Íslandsmeistarar í sínum flokkum.  Kári Hallgrímsson fékk svo silfur í sínum flokki, frábær árangur hjá okkar unga Taekwondo fólki og framtíðin er björt hjá deildinni.
Til hamingju með FRAMarar.

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!