Tap í Úlfarsárdalnum í kvöld
Strákarnir okkar í mfl. ka léku í kvöld sinn fyrst leik á nýja heimavelli okkar FRAMara sem verður í Úlfarsárdal í sumar. Það varð ljóst í dag, þegar við fengum […]
Mikilvægur FRAM sigur í Austurbergi
Strákarnir okkar í mfl. ka. mættu í kvöld ÍR-ingum í 24. umferð Olísdeildarinnar. Það var vel mætt að vanda í Austurbergið frá báðum liðum en svo sem ekki mikil stemming. […]
Hulda og Ragnheiður valdar í landslið Íslands U-19
Valinn hefur verið 16 manna hópur Íslands U-19 kvenna sem mun taka þátt í undankeppni EM sem fram fer í Makedóníu 17-19.apríl 2015. Við FRAMarar erum stoltir af því að […]