fbpx
Hulda gegn Stjörnunni vefur

Hulda og Ragnheiður valdar í landslið Íslands U-19

Ragheiður Júlíusd.Hulda dagsValinn hefur verið 16 manna hópur Íslands U-19 kvenna sem mun taka  þátt í undankeppni EM sem  fram fer  í Makedóníu 17-19.apríl 2015. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo sterka fulltrúa í þessum lokahópi.  Þær stúlkur sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hulda Dagsdóttir                          Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir              Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email