fbpx
Hulda gegn Stjörnunni vefur

Hulda og Ragnheiður valdar í landslið Íslands U-19

Ragheiður Júlíusd.Hulda dagsValinn hefur verið 16 manna hópur Íslands U-19 kvenna sem mun taka  þátt í undankeppni EM sem  fram fer  í Makedóníu 17-19.apríl 2015. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo sterka fulltrúa í þessum lokahópi.  Þær stúlkur sem voru valdar frá FRAM að þessu sinni eru:

Hulda Dagsdóttir                          Fram
Ragnheiður Júlíusdóttir              Fram

Gangi ykkur vel

ÁFRAM FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!