Valinn hefur verið æfingarhópur U-19 ára landsliðs karla sem kemur saman til æfinga um páskana. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga 3 fulltrúa í hópnum að þessu sinni en það eru:
Lúðvík Arnkelsson Fram
Ragnar Þór Kjartansson Fram
Arnar Freyr Arnarsson Fram