Valinn hefur verið æfingarhópur Íslands U-15 landsliðs karla í handbolta sem kemur saman til æfinga í páskavikunni. Við FRAMarar erum stoltir að eiga 3 fulltrúa í þessum æfingahópi en þeir sem valdir voru frá FRAM að þessu sinni eru:
Viktor Gísli Hallgrímsson Fram
Ólafur Haukur Júlíusson Fram
Unnar Steinn Ingvarsson Fram
Gangi ykkur vel
ÁFRAM FRAM