KSÍ hefur valið æfingarhóp Íslands U17 karla sem koma saman til æfinga 28-29. mars næstkomandi. Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga fulltrúa í hópnum en Helgi Guðjónsson var valinn í þennan æfingahóp.
Helgi Guðjónsson FRAM
ÁFRAM FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!