Tap gegn Fjölni í Lengjubikar karla

Strákarnir okkar í fótboltanum léku við Fjölni í Egilshöll í kvöld,  að venju var leikið í Egilshöll. Egilshöllin er að verða þreytt og ég held að menn séu farnir að […]

Hrikalega mikilvægur sigur í Kaplakrika

Strákarnir okkar í handboltanum léku í kvöld við FH í Olísdeildinni.  Leikið var í Kaplakrika við góðar aðstæður og var mætingin eins og venjulega, hrikalega flottur hópur FRAMara sem mætir […]

Páskamót FRAM í handbolta á sunnudag       

Sunnudaginn 29. mars frá kl. 13:00-16:30 verður páskamót handknattleiksdeildar Fram haldið í stóra salnum í Framheimilinu í Safamýri. Mótið er haldið fyrir 5. flokk drengja í handbolta. Keppt verður í […]

Bjarki Pétursson til liðs við Fram

Bjarki Pétursson sem er 22 ára gamall markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Bjarki er uppalinn í Fjölni en var á mála hjá BÍ/Bolungarvík 2012-13. Fram býður […]