Bjarki Pétursson sem er 22 ára gamall markvörður hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Bjarki er uppalinn í Fjölni en var á mála hjá BÍ/Bolungarvík 2012-13. Fram býður Bjarka velkominn til liðs við félagið.
Knattspyrnudeild FRAM
Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!