Að lokinni deildarkeppni og við upphaf úrslitakeppni karla
![](https://fram.is/wp-content/uploads/2014/08/Mfl.ka_.-á-spáni.jpg)
Nú þegar deildarkeppni OLÍS deildarinnar er lokið er rétt að skoða aðeins gengi meistaraflokks karla þennan veturinn. Strákarnir mættu frískir til leiks í haust, undirbúningstímabilið gekk vel og flestir okkar […]