Námskeið hjá Knattspyrnuakademíu FRAM

Dagana 20. apríl – 14. maí verður Knattspyrnuakademía FRAM með námskeið á FRAMvellinum í Úlfarsárdal þar sem lögð verður áhersla á einstaklingsþjálfun þar sem æft er í litlum hópum og […]

330 stelpur á Frooshmóti FRAM um helgina

Froosh mót FRAM var haldið í Egilshöll sunnudaginn 12.apríl. Þar mættu til leiks stelpur í  6. og 7.flokki þar sem um 330 stelpur frá FRAM, Aftureldingu, ÍR / Leikni, Víkingi, […]