fbpx
Hekla gegn Fylki vefur

Hekla Rún framlengir samning sinn við FRAM

HeklaHandknattleiksdeild FRAM og Hekla Rún Ámundadóttir hafa gert nýjan samning um að Hekla Rún leiki næstu tvö tímabil með FRAM.
Hekla Rún er 20 ára síðan í febrúar s.l.  Hún kom til FRAM frá ÍR  fyrir veturinn 2011 – 2012 og hefur átt fast sæti í meistaraflokki síðan þá. Hekla Rún leikur í stöðu hægri skyttu og/eða hægri hornamanns og  hefur leikið um það bil 100 leiki fyrir meistaraflokk FRAM.
Handknattleiksdeild FRAM lýsir yfir mikilli ánægju með að hafa tryggt sér krafta Heklu Rúnar næstu tvö keppnistímabilin.

 

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!