Valinn hefur verið hópur U-19 ára landsliðs Íslands karla sem tekur þátt í European Open í Gautaborg og HM í Rússlandi í sumar. Við FRAMarar eru stoltir af því að eiga fulltrúa í þessum hópi en línumaðurinn okkar Arnar Freyr Arnarsson hefur verið valinn í hópinn að þessu sinni. Glæsilegur fulltrúi okkar FRAMarar.
Gangi þér vel Arnar Freyr
ÁFRAM FRAM