fbpx
20150423_132037

Meistaraflokkur karla í æfingaferð á Suðurlandi

Meistaraflokkur karla í knattspyrnu hefur dvalið ì góðu yfirlæti við æfingar og keppni à Selfossi og ì Hveragerði frà þvì à miðvikudag.

Hòpurinn gisti à Hòtel Selfossi, æfði tvìvegis ì uppblàsna knattspyrnuhùsinu ì Hveragerði og lék æfingaleik gegn liði KFR à gervigrasvellinum à Selfossi. Leiknum lauk með 5-0 sigri FRAM og mörkin skoruðu Tryggvi Bjarna, Eyþòr Helgi, Sigurður Þràinn og Jökull sem setti tvö.

Virkilega vel heppnuð æfingaferð og nù er framundan lokaundirbùningur fyrir keppni ì 1. deild sem hefst með ùtileik gegn KA fyrir norðan laugardaginn 9.maì.

20150423_132037

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!