Knattspyrnufélagið FRAM á afmæli í dag, verður 107 ára. Félagið var stofnað 1. maí 1908 af ungum drengjum og hefur allt frá þeim tíma verið að vaxa og dafna. Það er tilvalið í tilefni dagsins að lesa aðeins um sögu félagsins en bók Stefáns Pálssonar er núna kominn á heimasíðu FRAM http://fram.is/fram-100-ara-bokin/
Í dag er félagsmönnum boðið upp á afmæliskaffi milli kl. 10:00-12:00 í Íþróttahúsi FRAM Safamýri 26.
Til hamingju með daginn FRAMarar