Tap í 5 leik í Safamýrinni

Fram tók á móti Stjörnunni  í 5 leik í undanúrslitum Olís deildarinnar. Leikurinn fór rólega af stað og lítið skorað. Eftir 20 mín var staðan  3 – 4 fyrir Stjörnuna. […]