Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U-15

Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 28 manna æfingarhóp sem mun æfa dagana 14-15. maí nk. og spila 2 vináttulandsleiki við […]

Arnar Freyr Arnarsson með FRAM til 2018

Arnar Freyr Arnarsson línumaðurinn sterki hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við FRAM eða til ársins 2018.  Arnar Freyr er uppalinn í FRAM, er fæddur 1996 og hefur leikið […]

Ernir til Fram að láni

Miðjumaðurinn Ernir Bjarnason er kominn til Fram á láni frá Breiðablik. Ernir sem er fæddur árið 1997 á að baki 8 mótsleiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks þar af einn í Pepsi-deild. […]