fbpx
Ernir vefur

Ernir til Fram að láni

Ernir BjarnasonMiðjumaðurinn Ernir Bjarnason er kominn til Fram á láni frá Breiðablik. Ernir sem er fæddur árið 1997 á að baki 8 mótsleiki fyrir meistaraflokk Breiðabliks þar af einn í Pepsi-deild. Þá hefur hann leikið 14 leiki með U17 ára landsliði Íslands þar af nokkra sem fyrirliði liðsins. Auk þessa hefur Ernir unnið fjölda Íslandsmeistaratitla með yngri flokkum Breiðabliks. Fram fagnar komu þessa öfluga miðjumanns og hlakkar til samstarfsins.

Knattspyrnudeild FRAM

Share this post

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on pinterest
Share on email
Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!