fbpx
u-15 vefur.

Tvær frá FRAM í æfingahópi Íslands U-15

U-15 flottHrafnhildur Ósk Skúladóttir og Stefán Arnarson landsliðsþjálfarar U-15 ára landsliðs kvenna í handbolta hafa valið 28 manna æfingarhóp sem mun æfa dagana 14-15. maí nk. og spila 2 vináttulandsleiki við Færeyjar 16 og 17. maí.
Við FRAMarar erum stoltir af því að eiga tvo fulltrúa í þessum æfingahópi.  En eftir þessa leiki verða svo valdir 16 leikmenn sem munu fara til Skotlands helgina 14 – 17. ágúst og taka þar þátt í æfingarmóti.  Vonum að okkar stúlkum gangi vel.

Erna Guðlaug Gunnarsdóttir             Fram
Lena Valdimarsdóttir                          Fram

ÁFRAM FRAM

Share this post

Shopping cart0
There are no products in the cart!
Continue shopping
0

Skráðu þig á póstlistann!

Fáðu allar fréttir, tilboð og aðrar upplýsingar beint í æð!