Ragnar Þór Kjartansson semur til ársins 2017

Ragnar Þór Kjartansson skrifaði dag undir nýjan tveggja ára samning við FRAM.  Ragnar Þór er fæddur árið 1996, leikur í stöðu skyttu eða miðjumanns og  hefur alla sína tíð leikið […]

FRAM Reykjavíkurmeistari í 3 fl.ka.

Fram urðu í gær Reykjavíkurmeistarar í 3. flokki karla A 2015 eftir frækinn 6-1 sigur á öflugu liði Víkings á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Þetta var 22. Reykjavíkurmeistaratitill Fram í […]